Ísland myndkort - Reykjavík myndkort
Allt landið
Í árslok 2019 sömdu Landmælingar Íslands um aðgengi að myndgrunni af landinu til að nota sem bakgrunn í kortaþjónustum og til almennrar kortlagningar hjá opinberum aðilum.
Um er að ræða gervitunglamósaík, svokallað Vivid mósaík, frá bandaríska fyrirtækinu Maxar. Myndirnar eru aðallega frá gervitunglunum Geoeye 1 og WorldView 2, 3 og 4 og er upplausn eða greinihæfni þeirra 50 cm. Um 40% myndanna eru frá 2019 og 90% myndanna eru yngri en sex ára.
Höfuðborgarsvæðið
Í árslok 2019 sömdu Landmælingar Íslands um aðgengi að myndgrunni af höfuðborgarsvæðinu til að nota sem bakgrunn í kortaþjónustum og til almennrar kortlagningar hjá opinberum aðilum.
Um er að ræða gervitunglamósaík, svokallað Metro mósaík, frá bandaríska fyrirtækinu Maxar. Myndin ver tekin 27. maí 2019 og er upplausn eða greinihæfni hennar 30 cm. Staðsetningarnákvæmni er innan við einn meter.
Aðgengi að mósaíkinu er í gegnum vefþjónustur Landmælinga Íslands. Opinberum aðilum er heimilt að nota mósaíkið sem bakgrunn í innri kerfum sínum og vefþjónustum. Vinsamlega hafið samband við Landmælingar Íslands til að fá nánari upplýsingar.
Simple
- Date ( Publication )
- 2019-01-12
- Status
- Completed
- Maintenance and update frequency
- Not planned
- Keywords ( Theme )
-
- Mósaik
- Gervitunglamynd
- Fjarkönnun
- Imagery base maps earth cover
- Keywords ( Place )
-
- Iceland
- Reykjavík
- Use limitation
- Aðgengi að mósaíkinu er aðeins í gegnum vefþjónustur Landmælinga Íslands
- Denominator
- 50
- Metadata language
- en
- Character set
- UTF8
- Topic category
-
- Imagery base maps earth cover
))
- Reference system identifier
- EPSG:3057 (ISN93), EPSG:3857 (Web Merkator), EPSG:8088 (ISN2016)
- Distribution format
-
-
PNG
(
0
)
-
WMS tiles
(
0
)
-
PNG
(
0
)
- OnLine resource
- Heimasíða Landmælinga Íslands ( WWW:LINK-1.0-http--link )
- Hierarchy level
- Dataset
- Statement
- Hafið samband við Landmælingar Íslands til að fá upplýsingar um gagnabreytingaferlið.
- File identifier
- e542c260-6431-48a5-8065-93350b8cb3a1 XML
- Metadata language
- is
- Character set
- UTF8
- Date stamp
- 2020-09-28T14:11:59
- Metadata standard name
- ISO 19115:2003/19139
- Metadata standard version
- 1.0
http://www.lmi.is/
Overviews
Spatial extent
))
Provided by
