• Arctic SDI catalogue
  •  
  •  
  •  

Þjónustugrunnur Byggðastofnunar

Byggðastofnun vinnur nú að gagnvirku þjónustukorti sem sýnir aðgengi landsmanna að allri almennri þjónustu hins opinbera sem og einkaaðila. Markmiðið með kortinu er að auka og bæta aðgengi almennings að upplýsingum um þjónustu hins opinbera og einkaaðila og þannig leggja grunn að bættri þjónustu við almenning, auknum tækifærum til nýsköpunar og frekari stefnumótunar á sviði byggðamála. Kortið er samstarfsverkefni stjórnvalda og sameiginlegt hagsmunamál ríkis og sveitarfélaga. Áhersla ríkisstjórnarinnar á þjónustukortið boðar nýja tíma í upplýsingagjöf en með kortinu og gögnunum sem það byggir á mun fást hröð og einföld yfirsýn yfir hvaða þjónusta er veitt hvar í landinu öllum til hagsbóta. Kortið er unnið í samstarfi við Landmælingar Íslands og Alta ráðgjafarfyrirtæki.

Eftirfarandi flokka (og undirflokka) má finna í kortinu:

Neyðarþjónusta:

- Lögreglustöðvar

- Slökkvilið

- Björgunarsveitir

Heilbrigðisþjónusta:

- Bráðamótttaka

- Heilsugæslustöðvar

- Læknavaktin

- Hjúkrunarheimili

- Tannlæknar

Fræðslustarfsemi:

- Leikskólar

- Grunnskólar

- Framhaldsskólar

- Háskólar

- Kvikmyndaskólar

- Tónlistarskólar

- Listdansskólar

- Myndlistarskólar

Félagsþjónusta:

- Sjúkratrygginar

- Tryggingastofnun

- Kirkjur

Menning, afþreying, íþróttir:

- Bókasöfn

- Skjalasöfn

- Lista- og menningarsöfn

- Menningarhús

- Íþróttahús

- Félagsmiðstöðvar

- Golfklúbbar

- Félagsstarf eldri borgara

Veitur, samgöngur, flutningar:

- Flugvellir með áætlunarflugi

- Sjúkraflugvellir

- Pósthús

- Póstkassar

Verslun:

- Bensínstöðvar

- Lyfjaverslanir

- Bankar og sparisjóðir

- Dagvöruverslanir

- Vínbúðir

- Bíla- og dekkjaverkstæði

Önnur þjónusta:

- Dýralæknar

- Fablab

Stjórnsýsla:

- Skrifstofur landshlutasamtaka

- Ráðuneyti

- Dómstólar

- Sveitarstjórnarskrifstofur

- Sýsluskrifstofur

- Atvinnuþróunarfélög

- Húsnæðis- og mannvirkjastofnun

- Vinnumálastofnun

Simple

Date ( Publication )
2020-05-18
Edition
1.0
Purpose
Sýna staðsetningu opinberrar þjónustu
Status
On going
Custodian
  Byggðastofnun - Anna Lilja Pétursdóttir ( )
Maintenance and update frequency
As needed
Keywords ( Theme )
  • Byggðaáætlun
Keywords ( Place )
  • Þjónusta
Access constraints
Other restrictions
Use constraints
otherRestictions
Other constraints

Með því að sækja gögnin telst viðkomandi hafa samþykkt eftirfarandi skilmála og fyrirvara:

Öllum er heimilt að afrita, endurnýta og birta gögnin að vild. Sé slíkt gert skal koma fram að þær upplýsingar sem byggt er á komi frá Byggðastofnun með eftirfarandi texta: Byggt á gögnum frá Byggðastofnun.

Byggðastofnun ábyrgist ekki réttmæti upplýsinga sem fram koma í gögnunum né heldur ber stofnunin ábyrgð á afleiðingum sem kunna að hljótast af notkun þeirra.

Spatial representation type
Vector
Denominator
50000
Metadata language
is
Character set
UTF8
Topic category
  • Economy
Begin date
2018-06-01
End date
2025-05-18
N
S
E
W
thumbnail


Reference system identifier
WGS 1984
Distribution format
  • ESRI Shapefile ( 1.0 )

OnLine resource
Þjónustukort Byggðastofnunar ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Landupplýsingagátt ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
byggdast:v_nidurhal ( OGC:WMS )

byggdast:v_nidurhal

OnLine resource
byggdast:v_nidurhal ( OGC:WFS-1.0.0-http-get-capabilities )

byggdast:v_nidurhal

Statement
Kortið er unnið í samstarfi við Landmælingar Íslands og Alta ráðgjafarfyrirtæki. Vinsamlega hafið samband við Byggðastofnun vegna nánari upplýsinga.
File identifier
a52784f7-b4c6-4561-80a7-0cb5ec65d03b XML
Metadata language
is
Character set
UTF8
Date stamp
2022-05-27T15:28:22
Metadata standard name
ISO 19115:2003/19139
Metadata standard version
1.0
Point of contact
  Byggðastofnun - Anna Lilja Pétursdóttir ( )
 
 

Overviews

overview
Nokkrir yfirflokkar í þjónustukorti Byggðastofnunar

Spatial extent

N
S
E
W
thumbnail


Keywords

Byggðaáætlun

Provided by

logo

Associated resources

Not available


  •  
  •  
  •