• Arctic SDI catalogue
  •  
  •  
  •  

Myndkort Umbrotasvæðið á Reykjanesi / Orthomosaics Reykjanes Eruption

IS:

Myndkort af atburðum sem hafa átt sér stað á Reykjanesi frá árinu 2021 hafa orðið til í samstarfi Náttúrfræðistofnunar Íslands, Landmælinga Íslands, Veðurstofu Íslands, Jarðvísindastofnunar og Almannavarnir, sem hluti af viðbragðsáætlunum, hættumati og rannsóknum.

Í öllum atburðum voru teknar loftmyndir og hæðarlíkön útbúin ásamt myndkortum. Myndkortin eru aðgengileg í gegnum WMS þjónustu og á Umbrotasjá (https://kortasja.lmi.is/mapview/?application=umbrotasja). Gögnin eru uppfærð jafnt og þétt, eða þegar nýjar upplýsingar berast á meðan á gosinu stendur.

Athugið að vísa í öll gögn sem eru notuð; „i“ táknið við hlið hvers gagnasafns í kortasjánni vísar í rétta tilvitnun fyrir hvert gagnasett. Um er að ræða nokkur gagnasett og því þarf að hafa í huga að vísa í öll gagnasett.

EN:

Orthomosaics of the events occurring on the Reykjanes peninsula, SW Iceland, beginning in 2021 have been created in a collaborative effort between the National Land Survey of Iceland (Landmælingar Íslands), the Icelandic Institute of Natural History (Náttúrufræðistofnun Íslands), the University of Iceland (Háskóli Íslands), and the Icelandic Meterological Office (Veðurstofa Íslands) as part of the response plans, hazard assessments and research.

Upon each event, aerial photographs were collected and Digital Elevation Models (DEMs) and orthomosaics were produced of these events. The orthomosaics are available via WMS and in the Volcano Viewer webpage (https://kortasja.lmi.is/mapview/?application=umbrotasja). The data was created and distributed typically less than one day after data collection. The data is updated on weekly to monthly basis, or when new information is received during the eruption.

All data used in publications should be cited correctly; the “i” symbol next to each dataset in the data viewer links to the correct citation for each dataset. Because this is an ongoing collaboration with multiple publications, be aware that the citation is different between datasets.

Simple

Date ( Revision )
2024-01-25
Status
Under development
Owner
  Landmælingar Íslands - ( )
Smiðjuvöllum 28 , Akranes , 300 , Iceland
Distributor
  Landmælingar Íslands -
Point of contact
  Landmælingar Íslands -
Maintenance and update frequency
Not planned
Keywords ( Theme )
  • Reykjanes
  • Fagradalsfjall
  • Keilir
  • eldgos
  • eruption
  • myndkort
  • orthomosaic
  • opin gögn
  • open data
Keywords ( Place )
Access constraints
Copyright
Use constraints
otherRestictions
Other constraints
https://www.lmi.is/leyfi-fyrir-gjaldfrjals-gogn/
Other constraints
https://www.lmi.is/is/um-lmi/starfsemi/skilmalar-og-gjaldskra/gjaldskra
Spatial representation type
Vector
Denominator
5000
Metadata language
is
Character set
UTF8
Topic category
  • Imagery base maps earth cover
N
S
E
W
thumbnail


Reference system identifier
3057
Distribution format
  • GeoTIFF ( 1.0 )

Owner
  Landmælingar Íslands -
OnLine resource
Heimasíða Landmælinga Íslands ( WWW:LINK-1.0-http--link )

Heimasíða Landmælinga Íslands.

OnLine resource
Geophysical Research Letter ( WWW:LINK-1.0-http--link )

Volume, Effusion Rate, and Lava Transport During the 2021 Fagradalsfjall Eruption: Results From Near Real-Time Photogrammetric Monitoring

OnLine resource
Reference ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Umbrotasvæðið á Reykjanesskaga - Vefsjá ( WWW:LINK-1.0-http--link )

Umbrotasvæðið á Reykjanesskaga - Vefsjá

Hierarchy level
Dataset
Statement

See english text below.

Myndirnar frá mars 2021 til júlí 2023 voru teknar með Hasselblad A6D myndavél. Frá september 2023 voru myndirnar teknar með PhaseOne iXM-100 MP myndavél. Þessar myndavélar eru í eigu Náttúrurfræðistofnunar og voru þær fengnar með innviðastyrk Rannís til kortlagningar á náttúruvá. Myndirnar voru unnar með MicMac og Agisoft photogrammetric hugbúnaði, í þeim tilgangi að útbúa hæðarlíkön og myndkort.

- - - -

The images from March 2021 to July 2023 were collected with a Hasselblad A6D camera, and from September 2023 the images were collected with a PhaseOne iXM-100 MP camera. These cameras belong to Náttururfræðistofnun and were acquired through a Rannís Infrastructure grant for mapping of natural hazards. The images were processed with the MicMac and Agisoft photogrammetric software, in order to create Digital Elevation Models (DEMs) and orthomosaics.

File identifier
c59da6cf-18ee-44af-a085-afbad0de029a XML
Metadata language
is
Character set
UTF8
Date stamp
2024-05-29T13:26:02
Metadata standard name
INSPIRE Metadata Implementing Rules
Metadata standard version
Technical Guidelines based on EN ISO 19115 and EN ISO 19119 (Version 1.2)
Point of contact
  Landmælingar Íslands - ( )
 
 

Overviews

overview
Smámynd úr Umbrotasjá frá janúar 2024. Hraunið og útlínur þess.
overview
Smámynd af umbrotasvæðinu á Reykjanesi úr Umbrotasjá frá árinu 2023
overview
Smámynd: myndkort, útlínur hrauns, gosop, gossprungur og gönguleiðir á umbrotasvæðinu úr Umbrotasjá frá 4. ágúst 2022.
overview
Smámynd af umbrotasvæðinu á Reykjanesi úr Umbrotasjá frá árinu 2021

Spatial extent

N
S
E
W
thumbnail


Keywords

Fagradalsfjall Keilir Reykjanes eldgos eruption myndkort open data opin gögn orthomosaic

Provided by

logo

Associated resources

Not available


  •  
  •  
  •