• Arctic SDI catalogue
  •  
  •  
  •  

NI_F25v Mikilvæg fuglasvæði á Íslandi – 1:25.000

Gagnasafn (GDB) NI_F25v_mikilvaegFuglasvaedi:

Flákalag. Alls er 121 svæði á Íslandi sem telst alþjóðlega mikilvægt fyrir fugla. 70 svæði teljast til sjófuglabyggða (SF), 25 svæði eru fjörur eða grunnsævi (FG) og 31 svæði er votlendi eða önnur svæði inn til landsins (VOT). Nokkur svæði falla undir tvo eða þrjá flokka. Mikilvæg fuglasvæði er að finna í 65 af 74 sveitarfélögum landsins.

Afar misjafnt er hversu mörg mikilvæg svæði eru skilgreind fyrir hverja fuglategund. Hjá varpfuglum eru langflest svæði skilgreind fyrir fýl (38) og hjá fargestum eru þau flest fyrir rauðbrysting (átta svæði). Fyrir 40 tegundir hafa engin mikilvæg svæði verið skilgreind. Alþjóðleg töluleg viðmið hafa ekki verið sett fyrir 21 þeirra en hinar 19 eru það fáliðaðar hér á landi að engin svæði teljast alþjóðlega mikilvæg fyrir þær.

Kóðar fyrir fitjueigindir ‚Staða fitju‘ (stadaFitju) eru:

0 = ekki skilgreind áður sem mikilvæg fuglasvæði;

1 = skilgreind áður sem mikilvæg fuglasvæði, útlínur notað;

2 = skilgreind áður sem mikilvæg fuglasvæði, útlínum breytt;

3 = skilgreind áður sem mikilvæg fuglasvæði, útlínur NÍ;

4 = friðlýst, á náttúruminjaskrá eða votlendisskrá (getur auk þess verið skilgreind áður sem IBA), útlínur notað;

5 = friðlýst, á náttúruminjaskrá eða votlendisskrá (getur auk þess verið skilgreind áður sem IBA), útlínum breytt eða búið til;

6 = svæðið er hluti af öðru svæði sem er friðlýst, á náttúruminjaskrá eða votlendisskrá (getur auk þess verið skilgreind áður sem IBA) eða hluti þess er friðlýst, á náttúruminjaskrá eða votlendisskrá (getur auk þess verið skilgreind áður sem IBA), útlínur NÍ.

[A total of 121 IBAs are defined. 70 IBAs are seabird colonies (SF), 25 IBAs are primarily intertidal zones and adjacent shallow marine waters (FG), 31 IBAs are inland, predominantly fertile wetlands and surface inland waters. A few IBAs fall under two or three categories. These IBAs lay in 65 of the 74 municipalities of Iceland.

The number of IBAs designated for each species varies; by far, most breeding sites of Fulmarus glacialis (38). No areas were designated for 40 species. For more than half of those IBA-criteria have not been defined; others do not meet the criteria due to their small populations in Iceland.

The feature attribute codes for ‘stadaFitju’ are:

0 = not previously designated as IBAs;

1 = previously designated as IBAs, outline unchanged;

2 = previously designated as IBAs, outline changed;

3 = previously designated as IBAs, outline drawn by IINH;

4 = protected or on the Register of areas of conservation interest (could as well be previously designates as IBAs), outline unchanged;

5 = protected or on the Register of areas of conservation interest (could as well be previously designated as IBAs), outline changed;

6 = .area is part of an area that is protected or on the Register of areas of conservation interest (could as well be previously designated as IBAs) or part of this area is protected or on the Register of areas of conservation interest (could as well be previously designated as IBAs), outline drawn by IINH.]

Simple

Date ( Publication )
2017-11-15
Identifier
https://gatt.lmi.is/geonetwork/srv/resourcesc65e5e41-8b99-4371-9c5d-3bbb9c084bb7
Purpose
Meginmarkmið er að fá yfirsýn yfir dreifingu og stofnstærð fugla á landsvísu, skilgreina verndarsvæði og lýsa fuglalífi þeirra.
Status
On going
Point of contact
  Náttúrufræðistofnun – Icelandic Institute of Nature Research
Maintenance and update frequency
As needed
Keywords ( Theme )
  • Búsvæði og lífvist
  • Habitats and biotopes
  • Svæði sem lúta stjórnun/takmörkunum/reglugerðum og skýrslugjafareiningar
  • Area management / restriction / regulation zones & reporting units
  • Útbreiðsla tegunda
  • Species distribution
  • Verndarsvæði
  • Protected sites
  • GSL
  • INSPIRE
GEMET - Concepts, version 4.1.3
  • Species distribution
GEMET - INSPIRE themes, version 1.0 ( Theme )
  • Species distribution
Spatial scope
  • National
Use constraints
Other restrictions
Other constraints
http://www.ni.is/rannsoknir/landupplysingar/skilmalar
Access constraints
Other restrictions
Other constraints
no limitations to public access
Spatial representation type
Vector
Denominator
25000

Spatial resolution

No information provided.

Spatial resolution

No information provided.
Metadata language
en
Character set
UTF8
Topic category
  • Biota
N
S
E
W
thumbnail


Reference system identifier
http://www.opengis.net/def/crs/EPSG/0/3057
Distribution format
  • ESRI Shapefile ( 10.5.0.6491 )

  • ESRI ArcGIS File Geodatabase ( 10.5.0.6491 )

Distributor
  Náttúrufræðistofnun Íslands – Icelandic Institute of Natural History -
https://atlas.lmi.is/NI_Data/
OnLine resource
Heimasíða Náttúrufræðistofnunar Íslands ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Mikilvæg fuglasvæði (vefur Náttúrufræðistofnunar) ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Fjölritið Mikilvæg fuglasvæði. PDF (15,7 MB) ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Mikilvæg fuglasvæði í NÍ kortasjá ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Niðurhalssíða NÍ ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Skilmálar (PDF) – Licence (PDF) ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Skoða gögn í landupplýsingagátt ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Mikilvæg_fuglasvæði_–_Important_Bird_Areas57775 ( OGC:WMS )

Mikilvæg fuglasvæði – Important Bird Areas

Hierarchy level
Dataset

Conformance result

Date ( Publication )
2010-12-08
Explanation
Validation has not been performed.
Pass
No
Statement

Þetta er fyrsta útgáfa, en gert er ráð fyrir nákvæmari afmörkun fuglasvæði (þar sem er tekið tillit til ýmissar þáttar) við næstu endurskoðun.

Þessi gögn eru hluti af verkefninu Natura Ísland en það snýst einkum um að kortleggja útbreiðslu og meta verndargildi vistgerða, plantna og dýra og tilgreina net verndarsvæða á grunni þeirrar vinnu. Meginmarkmið hvað fugla varðar er að (1) fá yfirsýn yfir dreifingu og stofnstærð fugla á landsvísu, (2) skilgreina verndarsvæði og lýsa fuglalífi þeirra á magnbundinn hátt og (3) leggja grunn að reglulegri vöktun svæðanna og viðkomandi fuglastofna. Hér er bent á svæði sem teljast alþjóðlega mikilvæg fyrir þær fuglategundir sem dvelja hér á landi að staðaldri (81 tegund) og birt er nýtt mat á öllum íslenskum fuglastofnum.

Mat á því hvaða svæði teljast mikilvæg byggist á viðmiðum alþjóðlegu fuglaverndarsamtakanna, BirdLife International. Það veltur einkum á stofnmati, þ.e. hversu margir fuglar nýta svæðin hér á landi og hversu hátt það hlutfall er af heildarstofni. Fyrir sumar tegundir eru hvort tveggja traust en fyrir margar tegundir byggir matið á takmörkuðum og oft áratugagömlum gögnum.

Mörk margra svæða eru fremur lauslega og oft gróflega dregin. Fyrir tegundir sem verpa mjög dreift, eins og mófuglar og ránfuglar, verða verndarsvæði óhjákvæmilega mjög stór ef þau eiga að hýsa umtalsverðan hluta viðkomandi stofns. Aftur á móti er oftast auðvelt að afmarka sjófuglabyggðir.

Allmörg svæði, eða 55, hafa verið skilgreind áður sem mikilvæg fuglasvæði, eru friðlýst, á náttúruminjaskrá eða votlendisskrá og þá vegna auðugs fuglalífs að hluta eða öllu leyti. Um 65 mikilvæg fuglasvæði hafa hins vegar ekki verið skilgreind áður.

Í ritinu Mikilvæg fuglasvæði á Íslandi (PDF, 5,7 MB: utgafa.ni.is/fjolrit/Fjolrit_55.pdf ) er gerð grein fyrir þekkingu og aðferðum sem notast er við val svæða, fjallað er um allar tegundir eða hópa og lagt mat á fyrirliggjandi þekkingu. Þá er fjallað um öll svæðin sem teljast alþjóðlega mikilvæg fyrir eina eða fleiri tegundir.

[This is the first edition, a more detailed demarcation of IBAs will be given with the 2nd edition.

This data is a part of a large scale project (Natura Iceland) involving mapping and evaluating the conservation value of habitat types, plants and animals in Iceland; forming a basis for selecting a network of protected areas. The main objectives with regard to birds were to (1) get a reasonable overview of distribution and population sizes of most Icelandic bird species, (2) designate protection areas for priority species, (3) describe the bird fauna of those areas and (4) lay groundwork for monitoring programs and regular status reports for those areas as well as the relevant bird populations. Here, we present a selection of internationally IBAs and new population estimates for 81 species of birds that occur regularly in Iceland. Most notably estimates for breeding waders and songbirds.

Almost half of the areas (55) have previously been designated as IBAs, are protected or on the Register of areas of conservation interest, partially or wholly, due to rich birdlife.

See also the English summary in Fjölrit ‘Mikilvæg fuglasvæði á Íslandi’ (PDF, 5,7 MB: utgafa.ni.is/fjolrit/Fjolrit_55.pdf ).]

File identifier
c65e5e41-8b99-4371-9c5d-3bbb9c084bb7 XML
Metadata language
en
Character set
UTF8
Hierarchy level
Dataset
Date stamp
2024-08-19T13:45:12
Metadata standard name
INSPIRE Metadata Implementing Rules
Metadata standard version
Technical Guidelines based on EN ISO 19115 and EN ISO 19119 (Version 1.2)
Point of contact
  Náttúrufræðistofnun – Icelandic Institute of Nature Research
 
 

Overviews

overview
Mikilvæg fuglasvæði – smámynd

Spatial extent

N
S
E
W
thumbnail


Keywords

Area management / restriction / regulation zones & reporting units Búsvæði og lífvist GSL Habitats and biotopes INSPIRE Protected sites Species distribution Svæði sem lúta stjórnun/takmörkunum/reglugerðum og skýrslugjafareiningar Verndarsvæði Útbreiðsla tegunda
GEMET - INSPIRE themes, version 1.0
Species distribution

Provided by

logo

Associated resources

Not available


  •  
  •  
  •