• Arctic SDI catalogue
  •  
  •  
  •  

Kortlagning búsvæða á hafsbotni

Markmið verkefnisins er að skilgreina helstu búsvæði í hafinu kringum Ísland, skrá útbreiðslu þeirra og umfang og jafnframt að meta mikilvægi þeirra og þörf fyrir verndun.

Búsvæði á hafsbotni mótast af landslagi og setgerð botnsins, dýpi, hita, seltu, straumum og þeim lífverum sem eru til staðar á hverju svæði. Þannig er tegundasamsetning botndýra ólík eftir því á hvaða dýpi þau eru eða hvort þau eru fyrir norðan land, þar sem er kaldur sjór og gjarnan tegundir sem eru tengdar við heimskautin, eða fyrir sunnan þar sem er hlýrri sjór. Allt stuðlar þetta að miklum fjölbreytileika lífríkisins.

Kortlagning á búsvæða er undirstaða þess að geta metið áhrif og eða breytingar á vistkerfið svo hægt sé að nýta auðlindir hafsins á ábyrgan hátt og vernda þau svæði sem sérstakega þarf að gæta.

Viðkvæm búsvæði

Kóralsvæði eru dæmi um sérstök eða viðkvæm búsvæði sem mikil þörf er á að vernda. Nú þegar hafa nokkur kóralsvæði verið vernduð og unnið er að því að skilgreina fleiri viðkvæm búsvæði. Kóralsvæðin eru aðallega á landgrunnskantinum fyrir sunnan land. Kóralrif eru einnig uppi á kantinum en þar eru þau mikið skemmd enda nálægt eða á miðri togslóð. Einnig finnst kórall út af Vesturlandi og Vestfjörðum.

Simple

Date ( Publication )
2018-09-09
Status
On going
Originator
  Hafrannsóknastofnun -
Fornbúðum 5 , Hafnarfjörður , 220 , Iceland
+354 5752001
https://www.hafogvatn.is/
Maintenance and update frequency
As needed
Keywords ( Theme )
  • Hafsbotn
  • Lífríki
  • GSL
Keywords ( Place )
  • Iceland
Topic categories in accordance with EN ISO 19115 ( Theme )
  • Oceans
  • Biota
Use limitation
Heimilt er að birta gögnin sé uppruna þeirra getið.
Spatial representation type
Text, table
Denominator
0
Metadata language
en
Character set
UTF8
Topic category
  • Biota
  • Oceans
N
S
E
W
thumbnail


Reference system identifier
4326

Spatial representation info

No information provided.
Distribution format
  • Tafla með hnitum ( 0 )

OnLine resource
Um kortlagningu búsvæða á heimasíðu Hafrannsóknastofnunar ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Heimasíða Hafrannsóknastofnunnar ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Kóralsvæði við Ísland - Skýrsla ( WWW:LINK-1.0-http--link )
Hierarchy level
Dataset
Statement

Rannsóknaaðferðir

Við kortlagningu á viðkvæmum svæðum eða tegundum er nauðsynlegt að nota tækjabúnað sem veldur sem minnstum skaða. Því eru fyrst og fremst notaðar neðansjávarmyndavélar, bæði kvikmyndaupptökuvélar og ljósmyndavélar. Ljósleiðarkapall flytur myndefnið frá myndavélunum um borð í rannsóknaskipið þar sem það er sýnilegt á skjám og samtímis er það afritað í gagnaskrár. Stafrænar ljósmyndir eru teknar reglulega en einnig þegar nýjar tegundir birtast eða eitthvað áhugavert sést.

File identifier
c973cd32-b514-474c-b1d5-507bc9e30f28 XML
Metadata language
is
Character set
UTF8
Date stamp
2021-08-11T14:05:25
Metadata standard name
ISO 19115:2003/19139
Metadata standard version
1.0
Originator
  Hafrannsóknastofnun - ( )
Fornubúðum 5 , Hafnarfjörður , 220 , Iceland
-354 5752000
https://www.hafogvatn.is/
 
 

Overviews

overview
Kortlagning búsvæða 2004, 2009-2012. Rauðar línur sýna hvar snið hafa verið tekin með neðansjávarmyndavélum.

Spatial extent

N
S
E
W
thumbnail


Keywords

GSL Hafsbotn Lífríki
Topic categories in accordance with EN ISO 19115
Biota Oceans

Provided by

logo

Associated resources

Not available


  •  
  •  
  •