Stjórnunar- og verndaráætlanir
Stjórnunar- og verndaráætlanir fyrir náttúruverndarsvæði eru stefnumótandi skjöl. Þau lýsa framtíðarsýn og grundvallarsjónarmiðum sem höfð eru til hliðsjónar um hvernig eigi að viðhalda og auka verndargildi svæðisins. Í áætlununum er meðal annars fjallað um landnýtingu, landvörslu, vöktun, uppbyggingu, fræðslu og miðlun upplýsinga, verndaraðgerðir og aðgengi ferðamanna. Lögð er fram aðgerðaáætlun til þriggja ára þar sem aðgerðum er forgangsraðað og þær skilgreindar.
Stjórnunar- og verndaráætlanir fyrir villt dýr og fugla byggja á lögum um vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum. Áætlunin er stjórntæki þar sem lögð er fram stefnumótun til næstu ára ásamt aðgerðum til að viðhalda lífvænlegum stofni tegundarinnar.
Simple
- Date ( Publication )
- 2024-09-16
- Keywords ( Theme )
-
- GSL
- Use limitation
- no conditions apply
- Access constraints
- Other restrictions
- Other constraints
- no limitations
- Metadata language
- en
- Topic category
-
- Environment
))
- OnLine resource
-
fridlyst_svaedi:fridlyst_svaedi_stjornvernd
(
OGC:WMS
)
fridlyst_svaedi:fridlyst_svaedi_stjornvernd
- OnLine resource
-
fridlyst_svaedi:fridlyst_svaedi_stjornvernd
(
OGC:WFS-2.0.0-http-get-capabilities
)
fridlyst_svaedi:fridlyst_svaedi_stjornvernd
- OnLine resource
- Heimasíða umhverfisstofnunar ( WWW:LINK-1.0-http--link )
- OnLine resource
- Landupplýsingagátt ( WWW:LINK-1.0-http--link )
- OnLine resource
- Stjórnunar- og verndaráætlanir Umhverfisstofnunnar ( WWW:LINK-1.0-http--link )
- Hierarchy level
- Dataset
- Statement
- Vinsamlega hafið samband við Umhverfisstofnun vegna nánari upplýsinga.
- File identifier
- cca9b58c-3834-4ca3-b644-647dff47933a XML
- Metadata language
- Ís
- Hierarchy level
- Dataset
- Date stamp
- 2024-09-16T12:49:51
- Metadata standard name
- INSPIRE Metadata Implementing Rules
- Metadata standard version
- Technical Guidelines based on EN ISO 19115 and EN ISO 19119 (Version 1.2)
Overviews

Spatial extent
))
Provided by
