• Arctic SDI catalogue
  •  
  •  
  •  

Loftmyndasafn LMÍ

Í loftmyndasafni Landmælinga Íslands eru um 140000 loftmyndir frá árinu 1937 til ársins 2000. Til eru myndir af öllu landinu teknar á mismunandi tímum og hafa þær ómetanlegt samanburðar- og heimildagildi. Myndirnar frá árunum 1937 til 1938 eru frá dönskum landmælingamönnum. Einnig eru til myndir sem teknar voru á vegum Breta, Þjóðverja og Bandaríkjanna á tímum heimstyrjaldarinnar síðari. Frá árinu 1950 til ársins 2000 tóku Landmælingar Íslands myndir nánast árlega. Meirihluti myndanna er svarthvítur en þó er nokkuð til af litmyndum. Safnið er vel skráð í sérstakri loftmyndaskrá.Stór hluti loftmyndasafnsins er nú komið á stafrænt form. Stærstur hluti myndanna er í mælikvarðanum 1:36000. Einnig er töluvert um lágflugsmyndir sem eru í stærri mælikvarða. Skönnuðu myndirnar eru ekki í neinu staðsetningarkerfi og norður snýr ekki alltaf upp.

Simple

Date ( Publication )
2000-01-01
Status
Completed
Originator
  Landmælingar Íslands
Stillholti 16-18 , Akranes , 300 , Íslands
+3544309000
Maintenance and update frequency
Not planned
Keywords ( Theme )
  • Loftmynd
  • Aerial photographs
  • Opin gögn LMÍ
  • Fjarkönnun
  • Open data
Access constraints
Copyright
Use constraints
otherRestictions
Other constraints
https://www.lmi.is/leyfi-fyrir-gjaldfrjals-gogn/
Other constraints
https://www.lmi.is/en/licence-for-national-land-survey-of-iceland-free-data/
Denominator
36000
Metadata language
ice
Character set
UTF8
Topic category
  • Imagery base maps earth cover
Begin date
1937-07-01
End date
2000-09-09
N
S
E
W
thumbnail


Reference System Information

No information provided.

Spatial representation info

No information provided.
Distribution format
  • TIFF ( 0 )

Distributor
  Landmælingar Íslands
OnLine resource
Loftmyndasafn ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Heimasíða Landmælinga Íslands ( WWW:LINK-1.0-http--link )
Hierarchy level
Dataset
Statement
Sjá upplýsingar í samantekt.
File identifier
d2323e18-ab9f-495d-8a4e-58c2a5fb096e XML
Metadata language
is
Character set
UTF8
Date stamp
2022-11-29T14:33:31
Metadata standard name
ISO 19115:2003/19139
Metadata standard version
1.0
Point of contact
  Landmælingar Íslands - ( )
 
 

Overviews

overview
Loftmynd - dæmi - smámynd

Spatial extent

N
S
E
W
thumbnail


Keywords

Aerial photographs Fjarkönnun Loftmynd Open data Opin gögn LMÍ

Provided by

logo

Associated resources

Not available


  •  
  •  
  •