• Arctic SDI catalogue
  •  
  •  
  •  

Strandsvæðisskipulag

Stefna um skipulag haf- og strandsvæða er sett fram í landsskipulagsstefnu og nær til haf- og strandsvæða út að ytri mörkum efnahagslögsögunnar.

Landsskipulagsstefna felur í sér stefnu ríkisins um skipulagsmál á haf- og strandsvæðum en þar er jafnframt tekin ákvörðun um á hvaða svæðum skuli vinna strandsvæðisskipulag og hafa forgang þau strandsvæði þar sem brýnt þykir að samþætta ólíka nýtingu og verndarsjónarmið. Viðfangsefni strandsvæðisskipulags geta varðað starfsemi á haf- og strandsvæðum, svo sem orkuvinnslu, eldi og ræktun nytjastofna, efnistöku, umferð og ferðaþjónustu. Hún fjallar einnig um vernd haf- og strandsvæða sem og náttúruvá og útivist.

Strandsvæðisskipulag samanstendur af greinargerð og skipulagsuppdrætti. Í greinargerð eru sett fram stefna og skipulagsákvæði reita, annarsvegar eru sett fram almenn skipulagsákvæði sem gilda um alla reiti í viðkomandi nýtingarflokki og hins vegar sértæk skipulagsákvæði sem eru sett fram á einstökum reitum þar sem aðstæðum háttar þannig til. Í stafrænum skipulagsgögnum fyrir strandsvæðisskipulag er sett fram lýsing á reitnum, almenn ákvæði sem gilda um reitinn ásamt sértækum ákvæðum.

Mælt er fyrir um gerð stefnu um skipulag haf- og strandsvæða í 7. og 9. grein laga um skipulag haf- og strandsvæða.

Simple

Date ( Publication )
2023-07-03
Status
On going
Point of contact
  Skipulagsstofnun - ( )
Maintenance and update frequency
As needed
Keywords ( Theme )
  • Strandsvæðisskipulag
  • nýtingaflokkar
  • lagasafn
  • GSL
  • opin gögn
Other constraints
Um þessi gögn gilda almennir skilmálar um notkun landupplýsinga og opinber gögn, sbr. 13. gr. upplýsingalaga nr. 140/2012.
Spatial representation type
Vector
Denominator
100000

Spatial resolution

No information provided.

Spatial resolution

No information provided.
Metadata language
is
Character set
UTF8
Topic category
  • Boundaries
N
S
E
W
thumbnail


Reference system identifier
ISN93 (EPSG 3057)
OnLine resource
Skjöl úr ferli við gerð Strandsvæðisskipulags ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Skipulag haf- og strandsvæða ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Stafraent_strandsvaedisskipulag:Skipulag ( OGC:WFS )

Skipulag

OnLine resource
Stafraent_strandsvaedisskipulag:Nyting ( OGC:WFS )

Nyting

OnLine resource
0 ( OGC:WMS )

Nyting

OnLine resource
1 ( OGC:WMS )

Skipulag

OnLine resource
Hafskipulag ( WWW:LINK-1.0-http--link )

Upplýsingar um skipulag í vinnslu á heimasíðu um Hafskipulag.

OnLine resource
Lög um skipulag haf- og strandsvæða nr. 88/2018 ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Reglugerð um gerð strandsvæðisskipulags nr. 330/2020 ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Landupplýsingagátt ( WWW:LINK-1.0-http--link )

Hægt er að skoða gögnin í Landupplýsingagátt.

OnLine resource
Heimasíða Skipulagsstofnunar ( WWW:LINK-1.0-http--link )
Hierarchy level
Dataset
Statement
Strandsvæðisskipulag er unnið í samvinnu ríkis og sveitarfélaga þar sem svæðisráð bera ábyrgð á gerð strandsvæðisskipulags fyrir afmörkuð svæði. Skipulagsstofnun vinnur að gerð þess í umboði svæðisráða, annast gerð gagnalýsingar og hefur umsjón með stafrænum gögnum.
File identifier
ebb6529c-a37c-457d-a078-d39968880fad XML
Metadata language
is
Character set
UTF8
Date stamp
2024-12-13T11:56:08
Metadata standard name
ISO 19115:2003/19139
Metadata standard version
1.0
Point of contact
  Skipulagsstofnun - ( )
 
 

Overviews

overview
Smámynd úr Landupplýsingagátt - Strandsvæði á Vestfjörðum
overview
Strandsvæði á Vestfjörðum og Austfjörðum

Spatial extent

N
S
E
W
thumbnail


Keywords

GSL Strandsvæðisskipulag lagasafn nýtingaflokkar opin gögn

Provided by

logo

Associated resources

Not available


  •  
  •  
  •