From 1 - 1 / 1
  • Categories  

    Örnefni eru í þremur lögum: flákalag, punktalag og línulag. Uppfærð örnefni birtast vikulega í vefsjám. Gott samstarf er við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum þegar upp koma vafaatriði í skráningu örnefna, auk þess sem þaðan eru send örnefnagögn í formi mynda, korta og hnita sem eru sett inn. Þessi vinna með myndir og nafnberalistann er langtímaverkefni og mikið verk óunnið þar.