From 1 - 1 / 1
  • Categories  

    Umsóknin um Þingvelli á heimsminjaskrá var lögð fram í febrúar 2003 og var hún samþykkt á fundi heimsminjanefndar UNESCO í júlí 2004. Þingvellir eru þjóðgarður sem var með lögum stofnaður árið 1930.