From 1 - 10 / 23
  • Categories  

    Árið 2000 réðst Hafrannsóknarstofnunin í viðamikla kortlagningu hafsbotnsins með tilkomu hafrannsóknaskipsins Árna Friðrikssonar RE 200. Skipið er búið fjölgeisladýptarmæli (e. multibeam echo sounder) sem sérstaklega er ætlað til þess verkefnis. Markmið verkefnisins er að afla þekkingar um hafsbotninn innan efnahagslögsögu Íslands sem mun nýtast í margháttuðum tilgangi og er forsenda fyrir vísindalegri nálgun við sjálfbærri nýtingu, vernd og rannsóknir auðlinda í hafinu, á, í og undir hafsbotni. Hingað til hefur þekkingin nýst við rannsóknir á lífríki hafsins, eðliseiginleikum sjávar og jarðfræði hafsbotns. Hafrannsóknastofnun veitir almennan aðgang að fjölgeislamæligögnum um kortlagningu hafsbotnsins á eftirtöldum svæðum: Arnarfjörður Drekasvæði Hali Dohrnbanki Ísafjarðardjúp Jökulbanki Kolbeinseyjarhryggur og nágrenni Kolluáll Kötluhryggir Langanesgrunn Látragrunn Nesdjúp Reykjaneshryggur og nágrenni Suðaustan Lónsdjúps Suðvestan Jökuldjúps Sunnan Selvogsbanka Sunnan Skeiðarárdjúps Sunnan Skerjadjúps Vesturdjúp Víkuráll

  • Categories  

    Vinsamlega hafið samband við Hafrannsóknastofnun vegna nánanri upplýsinga.

  • Categories  

    Líffræðiupplýsingar um fiska og önnur sjávardýr, úr leiðöngrum og sýnatöku úr afla. Í fiskagrunni stofnunarinnar eru upplýsingar um rannsóknir frá byrjun síðustu aldar til dagsins í dag, þannig eru elstu gögnin frá árinu 1902. Rannsóknir byggja oftast á leiðöngrum sem farnir eru ýmist með skipum stofnunarinnar eða leiguskipum.

  • Categories  

    Vinsamlega hafið samband við Hafrannsóknastofnun vegna nánanri upplýsinga.

  • Categories  

    Vinsamlega hafið samband við Hafrannsóknastofnun vegna nánanri upplýsinga.

  • Categories  

    Meðal hlutverka Hafrannsóknastofnunar er að halda skrá yfir upplýsingar um hvali sem reka á land við Ísland og taka þátt í alþjóðlegu samstarfi um slíkar skráningar. Árið 2005 var vísindalegt hlutverk stofnunarinnar í þessu samhengi formfest með samkomulagi ýmissa ríkisstofnana um vinnulag og verkaskiptingu varðandi hvalreka. Þar er stofnuninni falið að sjá um skráningar hvalreka og rannsóknir á þeim.

  • Categories  

    Væðafæri eru t.d. dragnót, handfæri, lína, net, humarvarpa, rækjuvarpa og botnvarpa. Vinsamlega hafið samband við Hafrannsóknastofnun vegna nánanri upplýsinga.

  • Categories  

    Vinsamlega hafið samband við Hafrannsóknastofnun vegna nánanri upplýsinga.

  • Categories  

    Vinsamlega hafið samband við Hafrannsóknastofnun vegna nánanri upplýsinga.

  • Categories  

    Vinsamlega hafið samband við Hafrannsóknastofnun vegna nánari upplýsinga.