csv
Type of resources
Available actions
Categories
Topics
Keywords
Contact for the resource
Provided by
Formats
Scale
-
Eitt af markmiðum Hafrannsóknastofnar er að afla þekkingar um eðlis- og efnafræðilega eiginleika sjávar umhverfis Ísland, einkum með tilliti til áhrifa á lífríkið. Sjórannsóknir er samheiti rannsókna af þessu tagi og mörg verkefni miða að þessari þekkingaröflun. Til þeirra teljast ýmis verkefni sem eru nokkurs konar vöktun á Íslandsmiðum.
-
Gagnasett sem sýnir yfirlitsupplýsingar úr Borholugrunni Orkustofnunar um borholur á Íslandi. Fram koma meðal annars: auðkennisnúmer borholu, borholunafn, staðarheiti, bortími, dýpi, sveitarfélag, eldra hreppsnafn, landnúmer, tilgangur og tegund borunar, bor og borfyrirtæki, staðsetningarhnit í ISN93 og WGS84, gæði hnita, fóðringardýpi og holuvídd. Í töflunni eru yfir 15.000 færslur. Upplýsingar úr gagnatöflunni eru bæði aðgengilegar á vefsíðu OS og í Kortasjá OS.