From 1 - 2 / 2
  • Categories  

    Staðsetning íslenskra jökla ásamt nafni og GLIMS auðkenni. Útlínur dregnar eftir uppréttum Sentinel-2 og Pléiades gervihnattamyndum ásamt loftmyndum frá Loftmyndum ehf. á stöku stað. Útlínur hafa verið mældar í kringum 1890, 1945-1946, 1970-1980, 1998-2004, 2007-2013, 2014, 2017, 2019, 2021, 2023 og 2025 og öll gagnalögin er að finna í þjónustum Veðurstofnunnar.

  • Categories  

    Þetta gagnasett er unnið upp úr örnefnagrunni Landmælinga Íslands og er í því að finna upplýsingar um örnefni sem þykja vera vísbending um fornleifar.