From 1 - 10 / 19
  • Categories  

    Abstract is not available in english

  • Categories  

    Þetta lag sýnir gömlu sýslurnar og er unnið úr IS 50V gögnum. Er byggt á korti frá LMÍ sem kom út árið 1990 (heitir: Hreppa- og sýsluskipting).

  • Categories  

    Íslenska: Frá 2015 hefur verið opið aðgengi að hæðargögnum af Norðurheimskautinu (norður af 60°N, þar með talið af Íslandi). Gögnin hafa gengið undir nafninu ArticDEM og eru frá Polar Geospatial Center sem er staðsett í University of Minnesota (https://www.pgc.umn.edu/data/arcticdem/). Gögnin urðu til við vinnslu mikils magns af landhæðarlíkönum, flest frá 2012 en elstu gögnin eru frá 2008. Landhæðarlíkönin eru unnin úr steríópörum af gervitunglamyndum frá WorldView 1-3 og GeoEye-1. Notast var við SETSM sem er opinn hugbúnaður fyrir stafrænar myndmælingar á Bluewaters ofurtölvu University of Illinois. Hvert landhæðarlíkan hefur 2x2 m upplausn og dekkar um 18X100 km stórt svæði á jörðu. Samstarf Náttúrufræðistofnunar, Veðurstofunnar og Polar Geospatial Center leiddi til þess að eftirfarandi aðferðir voru þróaðar til þess að vinna með gífurlegt magn gagna. Aðferðirnar eru: 1- Samræma staðsetningu allra landhæðarlíkana 2-Búa til samsett landhæðarlíkan úr öllum líkönunum með því að búa til þekju sem geymir tíma gagnanna. Hver pixill í samsetta líkaninu sem er unnið úr ArcticDEM er miðgildi allra líkana sem fyrirfinnast á svæðinu. English: Since 2015, elevation data from the Arctic (north of 60°N, including Iceland) started to be openly available through the ArcticDEM project, led by the Polar Geospatial Center, University of Minnesota (https://www.pgc.umn.edu/data/arcticdem/). This data consists of a large amount of Digital Elevation Models (DEMs) repeatedly acquired (multitemporal), typically from 2012-present, and the oldest data reaching back to 2008. The Digital Elevation Models (DEM) are derived from satellite sub-meter stereo imagery, particularly from WorldView 1-3 and GeoEye-1. The processing of the DEMs was done using SETSM, an open-source digital photogrammetric software, in the Bluewaters supercomputer (University of Ilinois). Each DEM has 2x2m resolution and a footprint of ~18x100km. In a collaborative effort between the Institute of Nature Research, the Icelandic Meteorological Office and the Polar Geospatial Center, we developed methods to handle and process a large amount of data available for Iceland. The methods developed consisted of: 1-Spatial adjustment of all the available DEMs, for homogeneity and consistency in the location of each individual DEM. 2-Robust mosaicking into one single DEM of Iceland, by taking advantage of the multi-temporal coverage of DEMs. Each pixel of the mosaic corresponds to a median elevation value from the possible elevations available from the ArcticDEM. For 3D printing the elevation model see: https://leidbeiningar.lmi.is/instruction/3dprinting

  • Categories  

    Örnefni eru í þremur lögum: flákalag, punktalag og línulag. Uppfærð örnefni birtast vikulega í vefsjám. Gott samstarf er við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum þegar upp koma vafaatriði í skráningu örnefna, auk þess sem þaðan eru send örnefnagögn í formi mynda, korta og hnita sem eru sett inn. Þessi vinna með myndir og nafnberalistann er langtímaverkefni og mikið verk óunnið þar.

  • Categories  

    EN This shadow map illustrates terrain-induced shadows at 17:45 on August 12th, 2026. The solar eclipse will not be visible within the shaded areas. Shadow coverage may vary depending on the simulation resolution and the specific time. IS Skuggakortið sýnir staði þar sem skuggar falla klukkan 17:45 þann 12. ágúst 2026. Sólmyrkvinn mun ekki sjást á þeim svæðum sem eru í skugga. Skuggasvæðin geta verið breytileg vegna upplausnar hæðarkortsins og á öðrum tímum.

  • Categories  

    Niðurhalsþjónustur í samræmi við INSPIRE tilskipunina og grunngerð landupplýsinga

  • Categories  

    Skoðunarþjónustur í samræmi við INSPIRE tilskipunina og lög um grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar

  • Categories  

    Íslenska: Vetrarfuglatalningar eru ein lengsta samfellda vöktun sem stunduð hefur verið hér á landi og sú sem tekur til flestra fuglategunda. Frá upphafi hafa áhugamenn unnið þetta verk í sjálfboðavinnu og á annað hundrað manns taka þátt. Talningar fara fram á föstum dögum í kringum áramót. Markmið vetrarfuglatalninga er að safna upplýsingum um fjölda og dreifingu fugla að vetrarlagi. Talningar eru staðlaðar og nýtast til vöktunar einstakra stofna. Gögnin sýna þau svæði á Íslandi þar sem fuglar eru taldir á veturna og númersvæðanna sem eru talin. Sjá niðurstöður vetrarfuglatalninga: https://www.natt.is/is/vetrarfuglatalningar-nidurstodur English: Winter bird counts are one of the longest-running continuous monitoring efforts in Iceland and the one that covers the greatest number of bird species. From the beginning, this work has been carried out by volunteers, with around a hundred people participating. The counts take place on fixed dates around the New Year. The aim of the winter bird counts is to collect information on the number and distribution of birds during the winter. The counts are standardized and are used to monitor individual populations. The data show the areas in Iceland where birds are counted during the winter, as well as the numbered survey areas included in the counts.

  • Categories  

    Þetta gagnasett inniheldur nákvæma skráningu á tillögum að orkuvalkostum sem lagðar hafa verið fram af Orkustofnun sem hluti af áframhaldandi áætlun um orkuþróunarverkefni. Það nær yfir fjölda af valkostum um orkunýtingu, þar á meðal nýtingu á vindorku, jarðvarma og vatnsorku. Gögnunum hefur verið vandlega safnað saman úr skýrslum og ýmsum viðbótarupplýsingum sem ýmsir þróunaraðilar hafa gefið Orkustofnun aðgang að. Þar má finna mikilvægar upplýsingar eins og framkvæmdarsvæði, áhrifasvæði sem táknað er með fjarlægðarhringjum (e. buffer rings) auk sértækra gagna eins og vintúrbínustillingar fyrir hvern vindorkuvalkost. Hver færsla í gagnasettinu á sér á sér samsvörun við orkuvalkost og þar er að finna eigindir eins og Ramma ID númer, nafn, þróunaðili, áætluð orkuframleiðsla, orkugerð, skilvirkni, link á skýrslu, dagsetningu umsóknar, uppruni vektorteikninga og núverandi staða valkostarins. Lagið sem heldur meginupplýsingarnar endurspeglar uppbyggingu töfluganga sem kynntar eru að vefsíðu Orkustofnunar, þar sem tryggð er skýr og kerfisbundin framsetning á gögnum til að auðvelda ítarlegt mat sem og opinbera umræðu. Hluti gagnanna er nú aðgengilegur sem WMS þjónusta --------------------------------------------------------------------------------------------- English version This dataset encapsulates a detailed inventory of power plant proposals submitted to Orkustofnun as part of an ongoing energy development project. It encompasses an array of power plant options including wind, geothermal, and hydro energy facilities. The data is meticulously compiled from submitted reports and supplementary data provided by developers to Orkustofnun. It features essential attributes such as the construction area, impact zones represented by buffer rings, and specific details like wind turbine configurations for wind energy proposals. Each entry in the dataset corresponds to a power plant proposal and includes attributes like Ramma ID number, name, developer, estimated power, energy type, efficiency class, URL link to the report, date of application, source of vectorization, and the current status of the proposal (e.g., under consideration, submitted/defined). The main information layer mirrors the structured table presented on the Orkustofnun website, ensuring a coherent and systematic presentation of data for thorough evaluation and public discourse. The data will be soon available as WMS service.

  • Categories  

    Íslenska: Vetrarfuglatalningar eru ein lengsta samfellda vöktun sem stunduð hefur verið hér á landi og sú sem tekur til flestra fuglategunda. Frá upphafi hafa áhugamenn unnið þetta verk í sjálfboðavinnu og á annað hundrað manns taka þátt. Talningar fara fram á föstum dögum í kringum áramót. Markmið vetrarfuglatalninga er að safna upplýsingum um fjölda og dreifingu fugla að vetrarlagi. Talningar eru staðlaðar og nýtast til vöktunar einstakra stofna. Sjá niðurstöður vetrarfuglatalninga: https://www.natt.is/is/vetrarfuglatalningar-nidurstodur English: Winter bird counts are one of the longest-running continuous monitoring efforts in Iceland and the one that covers the greatest number of bird species. From the beginning, this work has been carried out by volunteers, with around a hundred people participating. The counts take place on fixed dates around the New Year. The aim of the winter bird counts is to collect information on the number and distribution of birds during the winter. The counts are standardized and are used to monitor individual populations. See the results of the winter bird counts: https://www.natt.is/is/vetrarfuglatalningar-nidurstodur