Opin gögn
Type of resources
Available actions
Topics
Keywords
Contact for the resource
Provided by
Years
Formats
Representation types
Update frequencies
Scale
Resolution
-
Boundaries of various areas within Vatnajökull National Park with special rules. 1. Esjufjöll, Jökulsárgljúfur, Skaftafell and Askja have special rules about camping restrictions, according to article 3, in regulation about Vatnajökull National Park, 300/2020. Coordinates are listed in table 2 in amendment IV in the regulation. 2. Hvannadalshnjúkur, Öræfajökull and Kverkfjöll have special limitations on, if and when motorized traffic is allowed. 3. Traditional land use areas are listed in article 26 of regulation about Vatnajökull National Park, 300/2020. Disclaimer: If there is a difference between the data and the regulation text, then the regulation text applies.
-
This data includes all defined hiking trails within Vatnajökull National Park, and selected trails near the park. The trails are drawn from hiking maps that the park has published since it was founded in 2008. The maps have been updated regularly since, last update was in 2019, (Snæfell area and a large part of the western region). These hiking maps can be viewed by selecting “Hiking map, click on frame” in the Vatnajökull National Park Mapview, (see link below).
-
Lagið sýnir helstu vatnaskil á Reykjanesskaga. Gögn eru frá VÍ og eru uppfærð eftir þörfum.
-
Gögnin innihalda hnitsett útbreiðslusvæði farsíma- og farnetsþjónustu fyrir 3G, 4G og 5G (háhraðafarnet) þjónustu á vegum Símans, Nova og Vodafone. Sýnd eru þau svæði þar sem líklegast er að ná nýtanlegu merki eða að ná gagnasambandi. Gera þarf ráð fyrir að t.d. veður, landslag og aðrir hugsanlegir utanaðkomandi þættir geti haft áhrif á dreifingu fjarskiptamerkja til eða frá. Merki dofnar þegar símtæki er inni í bíl eða inni í húsi, því fjær veggjum eða þaki sem tækið er, því lakara merki næst. Þannig næst merki yfirleitt síst inni í miðju húsi og niðri í kjallara. Móttaka getur verið mismunandi milli símtækja, þ.e. loftnet símtækja og staðsetning þeirra í tækinu getur verið mjög mismunandi. Spáin er styrkleikaskipt: - Styrkur 1: Sterkt merki, jafnan hægt að njóta viðkomandi tækni ofanjarðar innanhúss með góðu móti. - Styrkur 2: Miðlungs sterkt merki, í einhverjum tilfellum má búast við döpru sambandi innanhúss, hins vegar ætti samband að vera nægilega gott utanhúss. - Styrkur 3: Veikt merki, búast má við slitróttu sambandi utanhúss og mjög döpru eða engu sambandi innanhúss. Gögnin eru uppfærð á hálfs árs fresti.
-
Gagnasafn (GDB) NI_G25v_2.utg_ISN93: Gróðurkort af Íslandi [Vegetation map of Iceland]. Gróður á kortlagða svæðinu er flokkaður eftir ríkjandi og einkennandi tegundum plantna í um 100 gróðurfélög eftir gróðurflokkunarkerfi Steindórs Steindórssonar: Íslenskt: http://utgafa.ni.is/kort/lysigogn/NI_Grodurlykill_2018_IS.pdf English: http://utgafa.ni.is/kort/lysigogn/NI_Grodurlykill_2018_EN.pdf Land sem hefur minni gróðurþekju en 10% er flokkað í 14 landgerðir eftir eðliseiginleikum lands. Gróið land er flokkað í fjóra þekjuflokka, þ.e. algróið > 90% gróðurhula, 75% gróðurhula (x), 50% gróðurhula (z) og 25% gróðurhula (þ). Nákvæmni kortsins miðast við mælikvarða 1:25.000. Önnur útgáfa stafræns gróðurkorts af Íslandi nær til 45% af landsvæði Íslands (land án jökla).
-
Útlínur dregnar eftir Landsat 1 gervihnattamyndum frá 1973 og tiltækum uppréttum loftmyndum úr safni Landmælinga Íslands frá áttunda áratug 20. aldar. Útlínur nokkurra jökla voru dregnar eftir Hexagon KH9 gervihnattamyndum.
-
Útlínur byggðar á kortlagningu á jökulgarða og annarra landforma sem jöklar skilja eftir. Einnig er byggt á rituðum heimildum, frásögnum heimamanna og ferðafólks, ljósmyndum og öðrum tiltækum gögnum. Um er að ræða niðurstöður margra rannsóknarhópa. Flestir jöklar náðu hámarksútbreiðslu í kringum 1890, en meðal undantekninga frá því er Drangajökull sem náði mestri útbreiðslu um miðja 19. öld.
-
Snjómokstursleiðir eru fyrirfram skilgreindar leiðir á milli ákveðinna staða. Vegagerðin gefur út upplýsingar um færð á þessum leiðum. Hver leið hefur ákveðið þjónustustig og snjómokstursreglur.
-
Vefþjónustan inniheldur upplýsingar um hverja snjóflóðaútlínu sem hægt er að birta í snjóflóðaskýrslu í gegnum Ofanflóðakortasjá VÍ og skal einvörðungu nota þar. Gagnasafnið var síðast uppfært í janúar 2023.
-
Staðsetning íslenskra jökla ásamt nafni og GLIMS auðkenni.
Arctic SDI catalogue