From 1 - 10 / 17
  • OR_fraveita er byggt upp af línum (lögnum), punktum (búnaði) og flákum (settjörnum).

  • Um er að ræða punktalag sem sýnir flest háspennumöstur sem eru í flutningskerfi Landsnets. Stærsti hluti punktalagsins er GPS hnitaður en annars er hnitað eftir loftmyndum þar sem upplausn loftmyndanna er nægileg.

  • Háspennulínulagið er línulag sem sýnir legu helstu háspennulína landsins. Gögnin innihalda m.a. upplýsingar um flokkun háspennulína.

  • OR_styrilagnir er byggt upp af punktum (þ.e. innmælingar og búnaður) og línum (þ.e. stýrilagnir).

  • OR_vatner byggt upp af punktum (þ.e. innmælingar og búnaður) og línum (þ.e. kaldavatnslagnir).

  • OR_hitaveita er byggt upp af punktum (þ.e. innmælingar og búnaður), línum (þ.e.stokkar oglagnir)og flákum (þ.e. mannvirki eins og dælustöðvar og brunnar)

  • OR_gufuveita er byggt upp af punktum (þ.e. innmælingar og búnaður) og línum (þ.e. lagnir)

  • OR_rafmagn er byggt upp af línum (þ.e. skurðir, háspennu- og lágspennulagnir), punktum (þ.e. búnaður og götuljós) og flákum (aðveitu- og dreifistöðvar).

  • Póst- og fjarskiptastofnun hefur upplýsingar um farnetsenda, GSM senda, TETRA senda, DVB-T senda, FM senda, örbylgjusenda og ýmis önnur fjarskiptamannvirki. Upplýsingar innihalda a.m.k staðsetningu fjarskiptamannvirkja. Flestar upplýsingar eru til um farnet- og GSM senda.

  • or_gogn inniheldur:bilanir (punktar), borholur (punktar), ídráttarrör (línur), innmælingar (punktar), mælar (punktar), mannvirki (flákar), svæði (flákar), búnaður (punktar), lagnir (línur)